top of page
webcover.png

Spurt & svarað

Hér er að finna algengar spurningar og svör við þeim.

Fræðsla

Hvað er að frétta

Fræðslufundur Lindar 2023

Fræðslufundurinn verður haldinn fimmtudaginn 19. október 2023 Fundurinn er ætlaður skóla-, heilsugæslu- og heimahjúkrunarfræðingum.

Ásamt heilbrigðisstarfsfólki sem kemur að ummönnun sjúklinga með ónæmisgalla. Fundurinn verður haldinn á Grand Hótel í salnum Hvammur. Húsið opnar kl 16:15 léttar veitingar í boði.  

Vinsamlegast skráið ykkur inn á viðburðinn

webstat.jpg
1.png

Dear PID Youth,

It is with great excitement that NMPI, the co-operation group between the Nordic primary immuno-deficiency patients’ organizations, invites you to join us on our first ever Nordic Youth Camp in Iceland! We have created an adventurous and educational programme that is sure to keep you entertained, provide an opportunity to network with young adults from other Nordic countries, and will place a strong interest in learning and exploration.

Hafðu samband

Velkomið er að senda póst á félagið. Ef þú óskar eftir félagsaðild, vinsamlegast skráðu þá nafn þitt, heimilisfang og netfang. Við munum svo hafa samband.

Póstur mótekinn

Fundarboð

Almennur félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 27. september n.k. Síðumúla 6
2. hæð í húsi Astma og Ofnæmisfélagsins.  

17.09.2018 

2019 Lind - Taka2.png

Meðfæddur ónæmisgalli er ekki ímyndunarveiki

Lind, félag um meðfædda ónæmisgalla stendur nú fyrir vitundarvakningu og fræðslu um meðfædda ónæmisgalla. Guðlaug María Bjarnadóttir, leikkona.....

05.09.2018 

Kærar þakkir

Styrkur frá 
WIN-World Immunodeficiency Network 
gerði okkur kleift að opna þessa heimasíðu og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir.

bottom of page